Háskólinn í Reykjavík

Jim Smart

Háskólinn í Reykjavík

Kaupa Í körfu

Sameiginlegt námskeið Háskólans í Reykjavík og Listaháskólans. "Ég var mjög hissa, en fannst þetta ótrúlega spennandi kostur," sagði Guðmunda Kristjánsdóttir, nemandi í viðskiptadeild við Háskólann í Reykjavík, um yfirlýsingu rektora HR og Listaháskóla Íslands í gær þess efnis að sameina ætti skólana 1. janúar, en yfirlýsingin var reyndar tilbúningur og aðeins til þess gerð að vekja athygli á nýju samstarfsverkefni skólanna. Myndatexti: Hjálmar H. Ragnarsson, rektor Listaháskóla Íslands, og Guðfinna S. Bjarnadóttir, rektor Háskólans í Reykjavík, kynntu námskeiðið með óvenjulegum hætti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar