Á biðstofu í Læknaleysi

Helgi Bjarnason

Á biðstofu í Læknaleysi

Kaupa Í körfu

Læknir á eftirlaunum eini starfandi heilsugæslulæknirinn Hreggviður Hermannsson, læknir á eftirlaunum, varð undrandi þegar hann kom á lækningastofuna sína í Keflavík í gær. Þar var þá biðröð fram á stigagang og sjúklingar streymdu enn að. Honum varð ljóst að hann yrði að vinna lengur en venjulega þann daginn. MYNDATEXTI: Mikið var skrafað í þétt setinni biðstofu eina heilsugæslulæknisins á Suðurnesjum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar