Hvassviðri í Mývatnssveit

Birkir Fanndal Haraldsson

Hvassviðri í Mývatnssveit

Kaupa Í körfu

Þakplötur losnuðu og tré brotnuðu EKKI var tilkynnt um nein meiriháttar eignaspjöll í óveðrinu sem gekk yfir landið á sunnudag og mest var um minniháttar skemmdir. Nokkuð var um að þakplötur losnuðu og tré hefðu brotnað. MYNDATEXTI. Klukkan 18 á sunnudag mældust 26 m/sek. á veðurstöðinni í Neslöndum. Myndin er tekin við Kálfaströnd í Mývatnssveit þar sem vatnsaustur af víkinni gekk yfir bæinn. Ekki sér til fjalla fyrir moldarmistri í sveitinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar