Uppskeruhátíð á Brimisvöllum

Alfons Finnsson

Uppskeruhátíð á Brimisvöllum

Kaupa Í körfu

Síðastliðinn sunnudag var haldin uppskeruhátíð, eins og árleg fjölskylduhátíð er kölluð, á Brimilsvöllum skammt innan við Ólafsvík. Hátíðin hófst með fjölskyldumessu , eftir messu var brugðið á leik á túninu við kirkjuna og var meðal annars farið í reiptog og pokahlaup auk annarra leikja. Þóttu bæði börn og fullorðnir sýna góð tilþrif bæði í leik og þegar verið var að hvetja aðra til sigurs. enginn myndatexti

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar