Stefán Karl í Hveragerði

Margret Ísaksdóttir

Stefán Karl í Hveragerði

Kaupa Í körfu

Hvergerðingar fengu um ýmislegt að hugsa eftir að hafa hlýtt á Stefán Karl Stefánsson leikara, sem farið hefur víða um land og rætt við börn og fullorðna um samskipti, einelti, félagslegt áreiti og ýmislegt fleira. Myndatexti: Nemendur grunnskólans fjölmenntu á fundinn með Stefáni Karli og hlustuðu vel á mál hans.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar