Hlynur Hallsson

Skapti Hallgrímsson

Hlynur Hallsson

Kaupa Í körfu

Hlynur telur myndlist eiga að vera pólitíska; eigi að vekja umræðu, og óhætt er að segja að honum hafi tekist það með verki sem sýnt var í smábænum Marfa í Texas, heimaríki George W. Bush Bandaríkjaforseta, á dögunum. Hlynur er 33 ára, fæddur og uppalinn á Akureyri. Hann varð stúdent frá MA 1988, stundaði síðan nám við Myndlistarskólann á Akureyri, Myndlista- og handíðaskólann og lauk mastersnámi í Hannover í Þýskalandi 1997 Myndatexti: Hlynur Hallsson nýkominn heim til Akureyrar í rólegheitin: "Ég bjóst við því að fólk kæmi á opnun [sýningarinnar í Marfa] og yrði mjög reitt við mig og þá gæti ég útskýrt hlutina og talað við það." (Hlynur Hallsson myndlistarmaður á Akureyri vekur deilur vegna sýningar í Bandaríkjunum. Sunnudagsviðtal Skapta Hallgrímssonar við listamanninn í blaðið 8. september 2002.)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar