7. bekkur b í Ártúnsskóla heimsækir Morgunblaðið

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

7. bekkur b í Ártúnsskóla heimsækir Morgunblaðið

Kaupa Í körfu

Dagblöð í skólum DAGBLÖÐ í skólum er samstarfsverkefni Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur og dagblaðaútgefenda. Nemendur vinna með dagblöð í skólatíma og heimsækja dagblað á Reykjavíkursvæðinu að verkefnaviku lokinni. Hinn 16. október sl. komu hressir 7. bekkingar úr Ártúnsskóla í heimsókn á Morgunblaðið til að kynna sér starfsemina og skoða sig um. Morgunblaðið vonar að þau hafi orðið einhvers vísari og þakkar þeim um leið fyrir komuna. ENGINN MYNDATEXTI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar