Snyrtiskólinn, Hjallabrekku 1

RAX/ Ragnar Axelsson

Snyrtiskólinn, Hjallabrekku 1

Kaupa Í körfu

Nýr snyrtiskóli á framhaldsskólastigi opnaður með formlegum hætti í dag Minnstur tími hjá nemendum fer í að lita varir og lakka neglur SNYRTISKÓLINN, nýr skóli fyrir snyrtifræðinga, verður opnaður með formlegum hætti í dag í Hjallabrekku 1 í Kópavogi. Skólinn er einkarekinn og á framhaldsskólastigi og munu nemendur útskrifast þaðan sem fullgildir snyrtifræðingar að loknu námi. MYNDATEXTI: Nemendur skólans, tólf talsins, ásamt skólastjóra sínum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar