Starfsmenn Vélgröfunnar

Sigurður Jónsson

Starfsmenn Vélgröfunnar

Kaupa Í körfu

Umferð var hleypt á nýtt hringtorg á Selfossi í gærkvöldi, á gatnamótum Eyravegar, Fossheiðar og Fossvegar. Hringtorgið bætir umferðarstýringuna á þessum gatnamótum til mikilla muna og liðkar vel fyrir þeirri miklu umferð sem þarna er. MYNDATEXTI: Starfsmenn Vélgröfunnar, Sigfús Benediktsson, Þorsteinn Bjarnason, Hreiðar Bjarnason, Ágúst Halldórsson og Jón Guðmundsson. (Selfossi. Umferð var hleypt á nýtt hringtorg á Selfossi í gærkvöldi, á gatnamótum Eyravegar, Fossheiðar og Fossvegar. Hringtorgið bætir umferðarstýringuna á þessum gatnamótum til mikilla muna og liðkar vel fyrir þeirri miklu umferð sem þarna er. Það er Vélgrafan á Selfossi sem er aðalverktaki við þessa framkvæmd sem kostar 28,5 milljónir. Kostnaðurinn skiptist jafnt milli Sveitarfélagsins Árborgar og Vegagerðar ríkisins. Byrjað var á verkinu í lok ágúst og hafa 6 - 8 menn frá Vélgröfunni unnið að verkinu ásamt því að undirverktakar koma að einstökum verkþáttum. Myndatexeti: Starfsmenn Vélgröfunnar á nýmalbikuðu hringtorginu, Sigfús Benediktsson, Þorsteinn Bjarnason framkvæmdastjóri, Hreiðar Bjarnason, Ágúst Halldórsson og Jón Guðmundsson. )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar