Slökkvilið Hveragerðis

Margrét Ísaksdóttir

Slökkvilið Hveragerðis

Kaupa Í körfu

Lonsklúbbur Hveragerðis hefur fært Slökkviliði Hveragerðis sjö eldvarnabúninga. Ævar Axelsson, formaður Lionsklúbbsins, afhenti Snorra Baldurssyni búningana formlega. Við það tækifæri sagði hann að Lionsklúbburinn hefði það markmið að láta gott af sér leiða og í ár var ákveðið að styrkja slökkviliðið. Haldið var skemmtikvöld, þar sem fyrirtæki bæjarins tróðu upp og því væri þetta ekki eingöngu gjöf frá Lionsklúbbnum, heldur bæjarbúum öllum. MYNDATEXTI: Slökkviliðsmennirnir í nýju búningunum ásamt slökkviliðsstjóranum. Frá vinstri, Kári, Hannes, Þröstur, Snorri, Guðni, Björgvin, Agnar og Bergþór.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar