Eyjatónlist

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Eyjatónlist

Kaupa Í körfu

Á nýja sviði Borgarleikhússins verða Ferðalagatónleikar kl. 15:15 í dag. Að þessu sinni verður farið um eyjarnar í Norður-Atlandshafi: Ísland, Færeyjar og Bretlandseyjar. Gestur tónleikanna er Ólafur Kjartan Sigurðarson baritón, en hann mun flytja flokk laga fyrir söngrödd, píanó og selló eftir Pauli í Sandagerði með þeim Daníel Þorsteinssyni og Sigurði Halldórssyni við ljóð eftir William Heinesen, Regin Dahl og Christian Matras. Einnig flytur hann tvö skosk þjóðlög við ljóð Roberts Burns.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar