Spor - Sunneva og Birna
Kaupa Í körfu
Frá Hafnarborg til Kaupmannahafnar SPOR nefnist sýning sem opnuð verður í tveimur sölum í Hafnarborg, Sverrissal og Apóteki, í dag, laugardag kl. 15. Það er verkefnið Handverk og hönnun sem stendur að sýningunni en markmið verkefnisins er m.a. að stuðla að eflingu handverks og listiðnaðar og bæta menntun og þekkingu handverksfólks. MYNDATEXTI: Sunneva Hafsteinsdóttir framkvæmdastjóri og Birna Kristjánsdóttir sýningarstjóri vinna að uppsetningu verkanna í Hafnarborg. (Uppsetning á sýningu í Hafnaborg, Hafnafirði)
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir