Þrír tenóar - Rúnar, Snorri og Jóhann

Sverrir Vilhelmsson

Þrír tenóar - Rúnar, Snorri og Jóhann

Kaupa Í körfu

Samsöngur þriggja tenóra "Tenórinn er mest spennandi röddin" ÞAÐ er ekkert víst að Pavarotti, Carreras og Domingo séu neitt betri en þeir tenórar sem ætla að gleðja tónleikagesti í kvöld og á morgun á því sem okkar menn kalla stórtónleika tenóranna þriggja. MYNDATEXTI: "Ótrúlega mörg desibil." Tenórarnir þrír, Jón Rúnar Arason, Snorri Wium og Jóhann Friðgeir Valdimarsson, með Ólafi Vigni Albertssyni píanóleikara. Frá vinstri Jón Rúnar Arason Snorri Wium og Jóhann Friðgeir Valdimarsson, bakvið er Ólafur Vignir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar