Ragnheiður Þóra Björnsdóttir

Pétur Kristjánsson

Ragnheiður Þóra Björnsdóttir

Kaupa Í körfu

Veður austanlands batnaði í gær eftir miklar rigningar um helgina en í kjölfar þeirra féllu skriður í Seyðisfirði og Fáskrúðsfirði í gær. Ekki er útlit fyrir að fleiri skriður falli, að sögn Jóhanns Grétars Einarssonar, sem á sæti í almannavarnanefnd Seyðisfjarðar. Fólk er eigi að síður beðið að halda vöku sinni. Veginum suður með firðinum, frá SR-mjöli að Hánefsstöðum, var lokað á mánudagskvöld vegna úrhellisins ........... Vaknaði þegar húsið var barið að utan "Ég varð ekki vör við það er skriðan féll en vaknaði þegar húsið var allt barið að utan stuttu seinna. Þá hafði ekkert komist inn í húsið af aur og vatni en er ég kom á staðinn nú á fimmta tímanum er drulla og vatn um nær öll gólf," sagði Ragnheiður Þóra Björnsdóttir, íbúi á Austurvegi 54, síðdegis í gær. MYNDATEXTI: Ragnheiður Þóra Björnsdóttir Aurskriða á Seyðisfirði

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar