Palestína , Ísrael

Þorkell Þorkelsson

Palestína , Ísrael

Kaupa Í körfu

Mannlíf í rústum Átökin fyrir botni Miðjarðarhafs harðna dag frá degi. Ísraelar og Palestínumenn berast á banaspjót og lausn þessarar deilu, sem staðið hefur í hálfa öld, virðist ekki í sjónmáli. MYNDATEXTI. Vopnaður vörður við Fæðingarkirkjuna. Ísraelskir hermenn stóðu vörð nálægt Fæðingarkirkjunni í Betlehem og neituðu öllum um aðgang að kirkjunni. Þegar þeir voru spurðir út í ástandið kváðust þeir helst af öllu óska sér friðar á svæðinu og einn þeirra kvað Ísland vera draumaland til heimsókna þegar honum var sagt að þar hefði ríkt friður um aldir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar