Pakki Erlends í Unuhúsi

Pakki Erlends í Unuhúsi

Kaupa Í körfu

Fyrsti viðburður menningarárs í Reykjavík var í gærmorgun er kassi með gögnum Erlends í Unuhúsi var opnaður í Þjóðarbókhlöðunni. Kassinn hafði verið í vörslu Landsbókasafnsins frá því árið 1967 og þegar hann var opnaður kom í ljós bréfasafn Erlends; sendibréf frá Halldóri Kiljan Laxness, Þórbergi Þórðarsyni, Stefáni frá Hvítadal, Guðmundi G. Hagalín og Nínu Tryggvadóttur og fleirum. Kassi Erlends í Unuhúsi áður en innsiglinu var sprett af honum þegar boðið var til "Morgunverðar með Erlendi í Unuhúsi" árla morguns 29. janúar 2000.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar