Gróðursett í Krýsuvík

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Gróðursett í Krýsuvík

Kaupa Í körfu

Uppgræðsla og mannleg uppbygging NEMENDUR Flensborgarskólans í Hafnarfirði fóru til Krýsuvíkur síðastliðinn föstudag til að gróðursetja trjáplöntur í brekkuna sunnan í bæjarhlaðinu. Uppgræðslan er liður í verkefni skólans, Samtakanna Gróður fyrir fólk í Landnámi Ingólfs og Krýsuvíkursamtakanna um uppgræðslu og mannlega uppbyggingu og um leið hluti af lífsleikninámskeiði við skólann. Auk gróðursetningar mæla og skrá nemendur ýmsa þætti. Krýsuvíkursamtökin og skjólstæðingar þeirra aðstoða þá og sjá um ákveðnar veðurathuganir. enginn myndatexti

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar