Háskólanemar á Akureyri

Kristján Kristjánsson

Háskólanemar á Akureyri

Kaupa Í körfu

Þegar Háskólinn á Akureyri hóf starfsemi fyrir 15 árum voru 30 nemendur við skólann. Nú eru nemarnir tæplega 1.100. Fram kemur í grein Margrétar Þóru Þórsdóttur að háskólinn og framhaldsskólarnir tveir eru mikilvægir þættir í bæjarlífinu í skólabænum Akureyri. Myndatexti: Á einungis 15 árum hefur nemum við Háskólann á Akureyri fjölgað úr 30 í um 1.100 og er gert ráð fyrir að þeir verði um 1.600 eftir þrjú ár. Hér er fólk að nema kennslufræði hjá Braga Guðmundssyni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar