Páll Reynisson

Páll Reynisson

Kaupa Í körfu

Á Dögunum stóð Verkalýðsfélag Húsavíkur fyrir félagsfundi um atvinnumál, fundurinn var haldinn í sal félagsins og var vel sóttur. Á fundinum urðu líflegar umræður um þau áform að hefja glúkósamínframleiðslu á Húsavík og eins þær hug-myndir sem eru til skoðunar um orkufrekan iðnað á svæðinu. Á fundinn mættu þeir Tryggvi Finnsson framkvæmdastjóri Atvinnuþróunarfélags Þingeyinga og Páll Reynisson framkvæmdastjóri Glucomed ehf. og gerðu grein fyrir þessum verkefnum Myndatexti: Páll Reynisson útskýrir mál sitt fyrir fundargestum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar