Árekstur við Vagli í Eyjafirði
Kaupa Í körfu
Fólksbíll ók á tengivagn FÓLKSBÍL var ekið undir stóran tengivagn til móts við bæinn Vagli í Eyjafjarðarsveit laust upp úr klukkan 18 í gærkvöldi. Slysið varð með þeim hætti að ökumaður dráttarbíls með tengivagn var að bakka út af veginum og stóð tengivagninn þvert á akstursstefnu fólksbílsins sem var á norðurleið, með þeim afleiðingum að hann ók á tengivagninn. Kona sem var farþegi í bílnum slasaðist, en meiðsl hennar eru ekki talin alvarleg. ENGINN MYNDATEXTI. (Harður árekstur varð í Eyjafjarðarsveit neðan við bæinn Vaglir, þar sem fólksbíll hafnaði á dráttarvagni.)
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir