Barþjónar

Sverrir Vilhelmsson

Barþjónar

Kaupa Í körfu

INGVI Steinar Ólafsson var ráðinn til dyravörslu á Blúsbarnum á Laugavegi fyrir um níu árum en eftir tveggja vikna vinnu í einu óvinsælasta starfi skemmtanalífsins var honum kippt inn fyrir barborðið. Hann hefur verið þar allar götur síðan og einsog margir aðrir sem vinna í veitingahúsageiranum hefur hann komið víða við. Myndatexti: Ingvi Steinar Ólafsson: "Barþjónar verða oft hafsjór furðulegra upplýsinga um viðskiptavini sína." (Ingvi Steinar Ólafsson barþjónn ( til vinstri ))

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar