Barn í bíl
Kaupa Í körfu
LÖGREGLAN greip til þess ráðs að brjóta rúðu í bíl í gær til þess að koma kornabarni til hjálpar sem skilið hafði verið eftir í bíl á bílastæði við Hús verslunarinnar í Kringlunni. Tilkynnt var til lögreglu að hágrátandi kornabarn væri í læstum bíl við húsið á þriðja tímanum í gær. Að sögn lögreglu var það rautt og þrútið og leið greinilega illa er lögreglumaður kom á vettvang. Þar sem ekki náðist í forráðamann bílsins greip lögreglan til þess ráðs að brjóta rúðu í afturdyrum til að komast inn í bílinn og róa barnið. Skömmu seinna bar móður þess að. Myndatexti: LÖGREGLUMANNI sem bar að tókst að róa barnið eftir að hann hafði náð til þess (lögreglan bjargar barni úr bíl)
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir