Fræðslustjóri fundar með foreldrum grunnskólabarna

Fræðslustjóri fundar með foreldrum grunnskólabarna

Kaupa Í körfu

Í litlu fundarherbergi á þriðju hæð á Laugavegi 7 í Reykjavík situr um 10 manna hópur fólks sem á það sameiginlegt að eiga börn í grunnskólum Grafarvogs. Auk þeirra er fræðslustjórinn í Reykjavík og formaður fræðsluráðs viðstaddir en fundarefnið er starfsáætlun fræðslumála í Reykjavík fyrir árið 2003. Þessi fundur er einn af fimm sem fræðslustjóri á með foreldraráðum grunnskólanna í borginni nú í nóvember til að ræða áætlunina en að auki eru sambærilegir fundir haldnir með kennararáðum skólanna. Myndatexti: Gerður G. Óskarsdóttir fræðslustjóri í hópi foreldra í Grafarvogi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar