BSRB færir Umferðarráði gjöf

BSRB færir Umferðarráði gjöf

Kaupa Í körfu

Sameiginlegt umferðarátak BSRB og Umferðarráðs BSRB leggur fram hálfa milljón króna "ÉG lít svo á að hér sé rudd braut að nýjungum á þessu sviði og þess verður minnst að þar hefur BSRB komið að máli," sagði Óli H. Þórðarson framkvæmdastjóri Umferðarráðs í þakkarávarpi sínu á aðalfundi BSRB í gær þegar Ögmundur Jónasson, formaður BSRB, færði honum 500 þúsund krónur til eflingar umferðaröyggis á þjóðvegum landsins. Um er að ræða sameiginlegt öryggisátak BSRB og Umferðarráðs, sem hleypt var af stokkunum í gær. MYNDATEXTI: Upphaf sameiginlegs umferðarátaks: Óli H. Þórðarson, framkvæmdastjóri Umferðarráðs, og Ögmundur Jónasson, formaður BSRB.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar