Steingrímur J. Sigfússon

Steingrímur J. Sigfússon

Kaupa Í körfu

Vinstrigrænir vilja gerbreytta stjórnarstefnu Stjórnarandstöðuflokkarnir eðlilegir samherjar SÚ STAÐREYND að íslensk stjórnmál hafa þróast með þeim hætti að Vinstrihreyfingin - grænt framboð gengur einn flokka fram undir merkjum vinstristefnu og umhverfisverndar leggur sérstakar skyldur á herðar flokksins.Þetta kom fram í ræðu formans Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs, Steingríms J. Sigfússonar, á flokksráðsfundi VG á Hótel Loftleiðum í gær. MYNDATEXTI: Steingrímur sagði að vinstrigrænir hefðu með margvíslegum hætti teflt fram öðrum áherslum í atvinnumálum og hefðu tröllatrú á möguleikum, getu og tækifærum innlendra aðila.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar