Myndlist í Moskvu

Einar Falur Ingólfsson

Myndlist í Moskvu

Kaupa Í körfu

Í Tretyakov-listasafninu í Moskvu, sem er ríkislistasafn Rússlands, opnaði í síðastliðnum mánuði sýning á verkum í eigu Listasafns Íslands. Á sýningunni, sem nefnist "Andspænis náttúrunni - Íslensk myndlist á 20. öld" Myndatexti: Við innganginn í Tretyakof-safnið eru stór skilti sem kynna sérsýningar. Til vinstri sést hluti af Fjallamjólk Kjarvals þar sem íslenska sýningin Andspænis náttúrunni er kynnt. Til hægri er auglýsing á sýningu á list frá Jakútíu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar