Myndlist í Moskvu

Einar Falur Ingólfsson

Myndlist í Moskvu

Kaupa Í körfu

Í Tretyakov-listasafninu í Moskvu, sem er ríkislistasafn Rússlands, opnaði í síðastliðnum mánuði sýning á verkum í eigu Listasafns Íslands. Á sýningunni, sem nefnist "Andspænis náttúrunni - Íslensk myndlist á 20. öld" Myndatexti: Í salnum með yngri verkum eru meðal annars verk eftir Erró, Georg Guðna og Sigurð Árna Sigurðsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar