Guðmundur Óli Gunnarsson

Skapti Hallgrímsson

Guðmundur Óli Gunnarsson

Kaupa Í körfu

Sinfóníuhljómsveit Norðurlands leikur verk eftir Brahms og Beethoven í Glerárkirkju. Myndatexti: Guðmundur Óli Gunnarsson, stjórnandi Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands, á æfingu á fimmtudagskvöldið fyrir tónleika hljómsveitarinnar í Glerárkirkju í dag kl. 16. Á efnisskrá að þessu sinni eru tvö stórverk frá 19. öld. Fiðlukonsert í D-dúr op. 77 eftir Johannes Brahms og Sinfónía nr. 3 í Es-dúr op. 55 "Eroica" eftir Ludwig van Beethoven.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar