Endurmenntunarstofnun - Pallborðsumræður

Arnaldur Halldórsson

Endurmenntunarstofnun - Pallborðsumræður

Kaupa Í körfu

Að námstefnunni Ný námskrá - nýr skóli stóðu 42 starfandi kennarar, námsráðgjafar og skólastjórnendur úr flestum framhaldsskólum landsins, sem eru að ljúka 15 eininga framhaldsnámi í námskrárfræði og skólanámskrárgerð við Endurmenntunarstofnun Háskóla Íslands. MYNDATEXTI: Björn Bjarnason sagði í pallborðsumræðum að námskráin væri sífellt þróunarverkefni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar