Þjóðleikhúsið - Kristnihátíð

Arnaldur Halldórsson

Þjóðleikhúsið - Kristnihátíð

Kaupa Í körfu

Leikhópur úr Þjóðleikhúsinu með dagskrá af tvennu tagi á Kristnihátíð á Þingvöllum Þjóðleikhúsið gengst fyrir dagskrá af tvennum toga á Kristnihátíð á Þingvöllum. Í dag kl. 16.15 verður sýnt leikritið Höfuð undir feldi og á morgun kl. 11.30 og 15 mun leikhópur hússins bregða sér í gervi valinkunnra persóna frá ýmsum tímum sem tengjast kristnisögu þjóðarinnar með einum eða öðrum hætti. Umsjón hefur Þórhallur Sigurðsson leikstjóri. MYNDATEXTI: Þórhallur Sigurðsson leikstjóri aðstoðar Rúnar Frey Gíslason við að komast í karakter

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar