Jólatré söguð í Öskjuhlíðnni

Jólatré söguð í Öskjuhlíðnni

Kaupa Í körfu

Reykvísk jólatré um stræti og torg JÓLATRÉ skreytt með ljósum sjást víða um stræti og torg borgarinnar í desember. Nú, líkt og á síðasta ári, verða reykvísk tré ráðandi í þessu hlutverki. Um þessar mundir er verið að höggva trén í Öskjuhlíðinni og að sögn Þórólfs Jónssonar garðyrkjustjóra er ástæðan sú að trén í hlíðinni eru orðin nægilega hávaxin til að gegna þessu hlutverki og því þarf ekki lengur að leita út fyrir borgarmörkin eftir slíkum gersemum. EKKI ANNAR TEXTI (Björn og Óskar saga jólatré í Öskjuhlíð)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar