Málræktarþing

Jim Smart

Málræktarþing

Kaupa Í körfu

Námsstyrkur Mjólkursamsölunnar veittur Stundar rannsóknir á tvítyngi ÞÓRDÍS Gísladóttir hlaut námsstyrk Mjólkursamsölunnar sem veittur var á Málræktarþingi Íslenskrar málnefndar. Þórdís er að vinna að svokallaðri licentiat-ritgerð við norrænudeild Háskólans í Uppsölum en sérsvið hennar er tvítyngisfræði. MYNDATEXTI: Guðlaugur Björgvinsson, forstjóri MS, afhendir Þórdísi Gísladóttur, sem stundar nám við Háskólann í Uppsölum, námsstyrk fyrirtækisins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar