Sigrún Árnadóttir

Sigrún Árnadóttir

Kaupa Í körfu

Vitundarvakning Krabbamein í ristli er þriðja algengasta krabbameinið á Íslandi og önnur algengasta dánarorsökin af völdum krabbameins. Nú stendur yfir átak til að efla forvarnir gegn sjúkdómum í meltingarfærum, m.a. með útgáfu fræðslubæklinga. Þá er að finna gagnlegar upplýsingar á vefslóðinni www.vitundarvakning.is. Sigrún Árnadóttir greindist með ristilkrabba í ágúst 2001 en hún hafði þá fundið fyrir verkjum í kviðarholi sem höfðu stigmagnast frá því í janúar. "Þetta byrjaði þannig að ég fann fyrir óþægindum neðarlega í kviðarholi sem mér fannst í raun engin ástæða til að hafa áhyggjur af," segir hún. MYNDATEXTI: Sigrún Árnadóttir greindist með ristilkrabba 2001.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar