Fundur sjálfstæðismanna á Blönduósi

Jón Sigurðsson

Fundur sjálfstæðismanna á Blönduósi

Kaupa Í körfu

Vilja skoða meinta annmarka prófkjörs Miðstjórn fer með úrskurðarvaldið FULLTRÚARÁÐ sjálfstæðisfélaganna í Skagafirði og Húnavatnssýslum samþykkti á fundi sínum á sunnudag að beina því til miðstjórnar Sjálfstæðisflokksins að hún tæki nú þegar fyrir framkvæmd prófkjörsins sem haldið var í kjördæminu og úrskurð kjörnefndar um niðurstöðu vegna prófkjörsins og kveði upp úr um hvaða áhrif annmarkar á því hafi á gildi þess. Var tillagan samþykkt með 61 samhljóða atkvæði. Miðstjórn flokksins hefur verið kölluð saman til fundar. MYNDATEXTI: Frá fundi fulltrúaráðs sjálfstæðismanna á Blönduósi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar