Nýsköpnun 2003 - Þjóðarátak

Nýsköpnun 2003 - Þjóðarátak

Kaupa Í körfu

Þjóðarátak um Nýsköpun 2003 - samkeppni um gerð viðskiptaáætlana hleypt af stokkunum Markmiðið að auka hagvöxt SAMKEPPNI um gerð viðskiptaáætlana, Nýsköpun 2003, sem ber yfirskriftina þjóðarátak um nýsköpun, var formlega hleypt af stokkunum í gær. MYNDATEXTI: Guðfinna S. Bjarnadóttir, rektor Háskólans í Reykjavík, Halldór S. Magnússon, forstöðumaður fyrirtækjasviðs Íslandsbanka, Aðalsteinn Þorsteinsson, forstjóri Byggðastofnunar, og Gísli Benediktsson hjá Nýsköpunarsjóði atvinnulífsins kynntu samkeppnina í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar