Kristinn Sigmundsson og Jónas Ingimundarson í Salnum

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Kristinn Sigmundsson og Jónas Ingimundarson í Salnum

Kaupa Í körfu

Allt að því fjölskyldustemmning að syngja hér heima ÞAÐ var handagangur í öskjunni þegar þeir Kristinn Sigmundsson óperusöngvari og Jónas Ingimundarson píanóleikari árituðu geislaplötuna sína "Uppáhaldslögin" eftir útgáfutónleika sem þeir héldu í Salnum í Kópavogi í gærkvöldi fyrir troðfullum sal. MYNDATEXTI: Kristinn segir þá félaga vera orðna eins og fimmtug hjón eftir tuttugu ára samstarf í tónlistinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar