Umhverfisverðlaun

Sigurður Sigmundsson

Umhverfisverðlaun

Kaupa Í körfu

Sem kunnugt er hefur verið gert átak á undanförnum þremur árum í að hreinsa og fegra umhverfi sveitabæja. Verkefnið hefur verið nefnt Fegurri sveitir og er á vegum landbúnaðarráðuneytisins í umboði ríkisstjórnarinnar. Myndatexti: Þau hlutu verðlaun fyrir snyrtilegustu býlin í Hrunamannahreppi, f.v.: Agnar Reidar Róbertsson og Kristbjörg Kristinsdóttir, Jaðri, Haraldur Sveinsson og Jóhanna Bríet Ingólfsdóttir, Hrafnkelsstöðum I, Sigrún Einarsdóttir og Sigurjón Sigurðsson, Kotlaugum, og Valný Guðmundsdóttir og Karl Guðmundsson, Skipholti I.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar