Skert þjónusta í Holti

Guðrún Vala

Skert þjónusta í Holti

Kaupa Í körfu

Skammtímavistun fyrir fötluð börn og ungmenni sem rekin er í Holti í Borgarbyggð veitir nú aðeins þjónustu tvær helgar í mánuði. Þjónustan er á vegum Svæðisskrifstofu fatlaðra á Vesturlandi í samstarfi við Þroskahjálp. Myndatexti: Starfsmenn og börn í Holti, f.v.: Sindri Dagur Garðarsson, Anna Einarsdóttir, Kristinn Rafn Einarsson, Freyr Karlsson, Ragnheiður Gissurardóttir, Stefán Trausti Rafnsson og Freydís Guðmundsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar