Umhverfisnefnd Grindavíkur

Garðar Páll Vignirsson

Umhverfisnefnd Grindavíkur

Kaupa Í körfu

Baðstaðurinn Bláa lónið og fiskverkunin Þróttur fá þessa árs viðurkenningu umhverfisnefndar Grindavíkur fyrir snyrtilegt umhverfi. Tilkynnt var um valið við athöfn í gær og verðlaun afhent. Þróttur rekur fiskverkun á Ægisgötu 9-13. MYNDATEXTI: Fulltrúar Bláa lónsins og Þróttar ehf. tóku við umhverfisviðurkenningu Grindavíkurbæjar í gær. F.v. fulltrúar Þróttar, Sævar Þórarinsson, Ragnhildur Guðjónsdóttir, Guðveig Sigurðardóttir og Þórarinn Ólafsson. Þá Jóna Rut Jónsdóttir, formaður umhverfisnefndar, og fulltrúar Bláa lónsins, Hartmann Kárason, Anna G. Sverrisdóttir, Grímur Sæmundssen, og síðastur í röðinni er Ólafur Örn Ólafsson, bæjarstjóri. ( umhverfisnefnd Grindavíkur Myndir fyrir Helga. f.v. fulltrúar Þróttar, Sævar Þórarinsson, Ragnhildur Guðjónsdóttir, Guðveig Sigurðardóttir, Þórarinn Ólafsson. Þá Jóna Rut Jónsdóttir, formaður umhverfisnefndar. Þá næst fulltrúar Blá lónsins, Hartmann Kárason, Anna G. Sverrisdóttir, Grímur Sæmundssen og síðast í röðinn Ólafur Örn Ólafsson, bæjarstjóri. Garðar Grindó. )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar