Hesthús við Truntubakka á Egilsstöðum

Steinunn Ásmundsdóttir

Hesthús við Truntubakka á Egilsstöðum

Kaupa Í körfu

Hestamannafélagið Freyfaxi á Austurlandi fimmtíu ára Æskulýðsstarf og uppbygging á Vallhólma Hestamannafélagið Freyfaxi var stofnað í apríl árið 1952 og er því með elstu hestamannafélögum landsins. MYNDATEXTI: Búið er að skipuleggja íbúðarbyggð þar sem nú er hesthúsahverfið Truntubakkar við Egilsstaði, en ekki liggur ljóst fyrir hvar hestamenn fá aðstöðu. mynd kom ekki Leiðrétting: Röng mynd og myndatexti birtist með grein um fimmtíu ára afmæli Hestamannafélagsins Freyfaxa á Austurlandi í blaðinu í gær. Einnig var misfarið í fyrirsögn með nafn félagssvæðis Freyfaxa á Stekkhólma á Völlum og það kallað Vallhólmi. Er beðist velvirðingar á mistökunum. __________________________________________ Grein: Hestamenn á Egilsstöðum langþreyttir á þrjátíu ára bráðabirgðalausnum Truntubakkar teknir undir íbúðarbyggð og nýskipulagt svæði hestamanna einnig Egilsstöðum Myndatexti: Hesthúsin á Truntubökkum á Egilsstöðum eru ekki fögur sjón. Búið er að skipuleggja íbúðarbyggð þar sem þau eru, en ekki liggur ljóst fyrir hvar hestamenn fá aðra aðstöðu.Morgunblaðið/Steinunn Ásmundsdóttir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar