Geir H. Haarde - Innkauparáðstefna ríkisins

Þorkell Þorkelsson

Geir H. Haarde - Innkauparáðstefna ríkisins

Kaupa Í körfu

Innkaupastefna ríkisins samþykkt Stefnt er að því að spara 2.500 milljónir króna í innkaupum ríkisins á næstu fjórum árum, eða 600-650 milljónir á ári. Þetta kom fram í máli Geirs H. Haarde fjármálaráðherra er hann kynnti innkaupastefnu ríkisstjórnarinnar á ráðstefnu Ríkiskaupa sem haldin var undir yfirskriftinni Nútímavæðing opinberra innkaupa. MYNDATEXTI: Geir H. Haarde fjármálaráðherra fjallaði um innkaupastefnu ríkisins á ráðstefnu Ríkiskaupa sem haldin var undir yfirskriftinni Nútímavæðing opinberra innkaupa. ( Landssamband eldriborgara og fulltrúar ríkisstjórnarinnar.Blaðamannafundur . Grandhótel Geir H Haarde . )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar