Guðný Guðlaugsdóttir

Þorkell Þorkelsson

Guðný Guðlaugsdóttir

Kaupa Í körfu

verkefnastjóri hjá Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum. Bls. 8 viðtal 20020926: Evrópski tungumáladagurinn Málþing um málakennslu Guðný Guðlaugsdóttir fæddist í Reykjavík 22. maí 1974. Hún lauk B.Ed.-prófi frá Kennaraháskóla Íslands árið 1998, hélt svo til Sviss og lauk MBA-prófi frá City University í Zürich. Í Zürich fékkst hún við kennslu og starfaði hjá markaðsrannsóknarfyrirtæki. Frá júlí sl. hefur hún verið verkefnastjóri hjá Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar