Guðrún Marteinsdóttir

Guðrún Marteinsdóttir

Kaupa Í körfu

Alþjóðlegt verkefni styrkt af fimmtu rammaáætlun Evrópusambandsins Kvarnirnar geyma dýrmætar upplýsingar "ENGINN vafi leikur á því að án stuðningsins frá ESB hefði verkefnið aldrei orðið jafnviðamikið og raun ber vitni. Þessi styrkur hefur veitt okkur kjörið tækifæri til að afla upplýsinga um stofngerðir þorsks við Íslandsstrendur, meta hlut ólíkra stofngerða í veiðistofninum og þróa stærðfræðilegan grunn til að meta stofnstærðina," segir Guðrún Marteinsdóttir, prófessor í fiskifræði við Háskóla Íslands, stofnvistfræðingur á Hafrannsóknastofnun og verkefnisstjóri alþjóðlegs rannsóknaverkefnis undir heitinu "Hlutverk undirstofna í viðhaldi þorskstofnsins. MYNDATEXTI: Prófessor Guðrún Marteinsdóttir stýrir viðamiklu alþjóðlegu verkefni undir yfirskriftinni "Hlutverk undirstofna í viðhaldi þorskstofnsins". Verkefnið er stutt af fimmtu rammaáætlun ESB. (Hafrannsókn)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar