Hjálparsveit skáta gefur blóð

Hjálparsveit skáta gefur blóð

Kaupa Í körfu

UM 30 félagar í Hjálparsveit skáta í Reykjavík brugðu sér upp á bekkina í Blóðbanka Íslands í gær og létu tappa af sér blóði. Með blóðsöfnuninni vildu þeir heiðra látna félaga í Blóðgjafarsveit skáta í Reykjavík sem stofnuð var árið 1935. MYNDATEXTI. Linda Björnsdóttir gefur blóð og dóttirin, Eyrún Magnúsdóttir, fylgist með, en Halldóra Halldórsdóttir tappar af

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar