Rafn Haraldsson

Sigurður Jónsson

Rafn Haraldsson

Kaupa Í körfu

Rafn Haraldsson, kjúklingabóndi í Ölfusi, gagnrýnir aðstæður á kjötmarkaði "Það er mjög óeðlilegt að þurfa að vera í samkeppni við Búnaðarbankann í kjúklingaræktinni," sagði Rafn Haraldsson, kjúklingabóndi á Bræðrabóli í Ölfusi, en hann framleiðir um 100 tonn af kjúklingum á ári og leggur afurðirnar inn hjá Ísfugli sem er, eins og fram hefur komið í fréttum, eina afurðasölufyrirtækið á markaðnum sem rekið var með hagnaði í fyrra. Rafn er einn af fáum bændum sem framleiða kjúklinga. MYNDATEXTI: Rafn Haraldsson, kjúklingabóndi á Bræðrabóli í Ölfusi, með tvo unga í einu framleiðsluhúsa sinna en í húsinu er hann með um 8.000 unga í eldi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar