Á degi íslenskrar tungu á Egilsstöðum

Steinunn Ásmundsdóttir

Á degi íslenskrar tungu á Egilsstöðum

Kaupa Í körfu

Það var margt um manninn í hátíðarsal Menntaskólans á Egilsstöðum þegar Jóni Böðvarssyni voru veitt Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar í tilefni af Degi íslenskrar tungu. Lítil hnáta í fangi pabba síns sofnaði út af undir ræðuhöldunum, enda vart komin á aldur til að huga að varðveislu þjóðtungunnar svo heitið geti. enginn myndatexti ( Það er gott að kúra í pabbafangi Egilsstöðum - Myndatexti Það var margt um mannin í hátíðarsal Menntaskólans á Egilsstöðum þegar Jóni Böðvarssyni voru veitt Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar í tilefni af Degi íslenskrar tungu. Lítil hnáta í fangi pabba síns sofnaði út af undir ræðuhöldunum, enda vart komin á aldur til að huga að varðveislu þjóðtungunnar svo heitið geti. )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar