12 spora hús, Sober-house

Morgunblaðið/RAX

12 spora hús, Sober-house

Kaupa Í körfu

12 spora hús, Sober-house, á Skólavörðustíg 30 opnað 1. desember nk. NÆSTKOMANDI þriðjudag mun líknarfélagið Skjöldur verða með opið hús á Skólavörðustíg 30 í tengslum við fyrirhugaða opnun "Sober-house"-áfangaheimilisins, 1. desember nk. Áfangaheimilið byggir á 12 spora kerfi AA-samtakanna og er ætlað þeim sem vilja sigrast á áfengis- og vímuefnafíkn. MYNDATEXTI: Hluti af stjórn 12 spora húss, Sober-house, læknar, o.fl . Frá vinstri: Fritz M. Jörgensson meðstjórnandi, Einar Axelsson, læknir hjá SÁÁ, Óskar Hallgrímsson, aðstoðarmaður hjá Sober-house, Haraldur G. Óskarsson ritari, Benedikta Ketilsdóttir meðstjórnandi, Magnús Skúlason, yfirlæknir á Sogni og meðstjórnandi, Margrét Frímannsdóttir, alþingismaður og meðstjórnandi, og Guðjón Egill Guðjónsson, formaður stjórnar. ( Nýtt meðferðarheimili )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar