Samráðsfundur um málefni aldraðra

Sverrir Vilhelmsson

Samráðsfundur um málefni aldraðra

Kaupa Í körfu

Þeir lífeyrisþegar sem fá hækkun á almannatryggingum í kjölfar samkomulags ríkisins og Landssambands eldri borgara, sem undirritað var á þriðjudag, eru fyrst og fremst þeir sem eru með algjörlega óskerta tekjutryggingu og tekjutryggingarauka. Myndatexti: Frá samráðsfundi í Ráðherrabústaðnum um málefni aldraðra. Formlegur samstarfshópur skipaður Ákveðið var á samráðsfundi fulltrúa ríkisstjórnarinnar og Landssambands eldri borgara í Ráðherrabústaðnum í gær að skipa formlegan samstarfshóp, sem á að hefja störf nú þegar og skila tillögum varðandi ýmis málefni aldraðra fyrir 15. nóvember svo hægt verði að taka tillit til niðurstaðnanna við afgreiðslu fjárlaga í haust. MyndatextI: Frá samráðsfundinum í Ráðherrabústaðnum í gær. Frá vinstri: Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra, Hafsteinn Þorvaldsson, Ólafur Ólafsson, Benedikt Davíðsson og Davíð Oddsson forsætisráðherra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar