Bárður Örn Bárðarsson

Brynjar Gauti

Bárður Örn Bárðarsson

Kaupa Í körfu

Skrár yfir útgefna íslenska tónlist eru brotakenndar og getur verið snúið að komast að því hvað hver hefur gefið út og hvenær. Í gær kom aftur á móti út á margmiðlunardiski Íslensk hljómplötuskrá, sem er uppfletti- og skráningarforrit með gagnagrunni er geymir skráningu á íslenskum hljómplötum frá því fyrsta hljómplatan kom á markað 1907 og til ársins 2002. Verkið er unnið af þeim Bárði Erni Bárðarsyni Scheving og Hjálmari Snorrasyni og styrkt af menntamálaráðuneytinu og Sambandi flytjenda og hljómplötuframleiðenda. Enginn myndatexti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar