Ágúst Elí Ásgeirsson

Ágúst Elí Ásgeirsson

Kaupa Í körfu

Ungur myndlistarmaður, Ágúst Elí Ásgeirsson, 5 ára, teiknaði myndina framan á plötuumslagið á Stóru barnaplötunni 3. Það er mynd af hjartamanni sem stendur hjá rós og heitir myndin Hjartað góða, en hún hangir uppi á myndlistarsýningu sem hann setti upp á afmælinu sínu um daginn Myndatexti: Ágúst Elí hjá Hjartanu góða.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar